by RÚV Hlaðvörp
<p>Í þessum þáttum er skoðuð saga íslensku útihátíðarinnar sem var hér allsráðandi í sumarstemningunni á ofanverðri síðustu öld. Farið verður í ferðalag aftur í tímann með viðkomu í Atlavík, Húnaveri, Eldborg, Herjólfsdal og víðar. Fjöldi góðra gesta koma í þáttinn og segja sögur af liðnum útihátíðum sem ýmist gengu vel eða ekki eins vel. </p><p> </p><p>Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson. </p><p>Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.</p><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>
Language
🇮🇸
Publishing Since
7/1/2024
Email Addresses
1 available
Phone Numbers
0 available
July 1, 2024
<p>Í þessum lokaþætti fjöllum við um þá umræðu sem varð um stöðu útihátíða í upphafi aldarinnar, skoðum uppgang bæjarhátíðanna og ræðum stöðu hátíða hérlendis og framtíð þeirra. </p><p>Viðmælendur í þættinum eru Einar Bárðarson, Birgitta Haukdal, Drífa Snædal, Bjarni Ólafur Guðmundsson, Björt Sigfinnsdóttir, og Bergur Ebbi Benediktsson. </p><br><p>Umsjón og dagskrárgerð: Áskell Heiðar Ásgeirsson<u>.</u> </p><p>Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir<u>.</u> </p><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>
July 1, 2024
<p>Í þriðja þætti færum við okkur inn á síðasta áratug tuttugustu aldar og skoðum hvernig það kom til að útihátíðin flutti að mestu úr sveit inn í bæi landsins. Við heyrum af þekktum hátíðum eins og Eldborg 92 og Uxa 95 og fræðumst um upphaf Halló Akureyri. </p><br><p>Viðmælendur í þættinum eru Stefán Pálsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Erla Ragnarsdóttir, Davíð Rúnar, Kristinn Sæmundsson og Karl Steinar Valsson. </p><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>
July 1, 2024
<p>Í öðrum þætti tökum við fyrir blómatíma íslensku útihátíðanna sem haldnar voru í fögrum skógarrjóðrum fjarri þéttbýlinu um land allt um Verslunarmannahelgarnar á níunda áratug síðustu aldar. Stuðmenn og Ringó í Atlavík, Bindindismót í Galtalæk, risahátíðir í Húnaveri og stöðugt fjör á Þjóðhátíð. </p><br><p>Viðmælendur í þættinum eru Erla Ragnarsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Magnús Kjartansson, Sigríður Beinteinsdóttir og Felix Bergsson. </p><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.