by utkall
Óttar Sveinsson stýrir þáttunum Útkall á Vísi þar sem hann ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum. Þættirnir eru framleiddir af kvikmyndagerðarmanninum Heiðari Aðalbjörnssyni. Hægt er að horfa á þættina á Vísi.
Language
🇺🇲
Publishing Since
3/15/2024
Email Addresses
0 available
Phone Numbers
0 available
March 15, 2024
<p>Eldur kviknaði í flutningaskipinu Goðafossi í október 2010. Skipið var þá statt í fárviðri í Atlantshafinu mitt á milli Íslands og Færeyja. Í þessum lokaþætti þessarar þáttaraðar af Útkalli ræðir Óttar Sveinsson við Nikulás Halldórsson, fyrrum skipstjóra á skipinu og Einar Örn Jónsson, stýrimann. Heiðar Aðalbjörnsson er framleiðandi þáttana.</p>
March 15, 2024
<p>Gjafar VE 300 strandaði í foráttubrimi fyrir utan Grindavík í febrúar 1973. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim. Í þessum þætti af Útkalli ræðir Óttar við Guðjón Rögnvaldsson, einn skipbrotsmannanna, konu hans Ragnheiði Einarsdóttur og Margeir Jónsson sem var í hópi björgunarsveitarmanna. Heiðar Aðalbjörnsson er framleiðandi þáttana.</p>
March 15, 2024
<p>Á jólanótt árið 1986 sökk íslenska flutningaskipið Suðurlandið á leið sinni til Murmansk. Óttar Sveinsson ræðir við einn skipbrotsmannana, Júlíus Víði Guðnason í þessum þætti af Útkalli. Hann og fjórir félagar hans lifðu af ótrúlega vist um borð í hálfbotnlausum gúmmíbáti. Mennirnir stóðu í sparifötunum í sjó upp í hné og stundum klof í 14 klukkustundir á meðan beðið var eftir björgun. Sex félagar þeirra fórust. Heiðar Aðalbjörnsson er framleiðandi þáttana.</p>
Pod Engine is not affiliated with, endorsed by, or officially connected with any of the podcasts displayed on this platform. We operate independently as a podcast discovery and analytics service.
All podcast artwork, thumbnails, and content displayed on this page are the property of their respective owners and are protected by applicable copyright laws. This includes, but is not limited to, podcast cover art, episode artwork, show descriptions, episode titles, transcripts, audio snippets, and any other content originating from the podcast creators or their licensors.
We display this content under fair use principles and/or implied license for the purpose of podcast discovery, information, and commentary. We make no claim of ownership over any podcast content, artwork, or related materials shown on this platform. All trademarks, service marks, and trade names are the property of their respective owners.
While we strive to ensure all content usage is properly authorized, if you are a rights holder and believe your content is being used inappropriately or without proper authorization, please contact us immediately at [email protected] for prompt review and appropriate action, which may include content removal or proper attribution.
By accessing and using this platform, you acknowledge and agree to respect all applicable copyright laws and intellectual property rights of content owners. Any unauthorized reproduction, distribution, or commercial use of the content displayed on this platform is strictly prohibited.